Vísinda- og háskólamál

Vísinda- og háskólamál

VísindamálÍ mennta- og menningarmálaráðuneyti er m.a. fjallað um málefni háskólastigsins, vísinda, rannsókna og nýsköpunar. Ráðuneytið undirbýr mótun stefnu í málefnum háskóla og hefur umsjón með framkvæmd hennar. Þá hefur ráðuneytið einnig umsjón með starfi Vísinda- og tækniráðs og vísindanefndar ráðsins og sér um undirbúning og ráðgjöf vegna stefnumótunar á vegum Vísinda- og tækniráðs.

Lagasafn Alþingis: Lög um menntamál, íþróttir og æskulýðsmál

Sjá einnig: