Fjölmiðlamál

Fjölmiðlamál

Blaðamannafundur: Magnus-Froderberg-Norden-orgMennta- og menningarmálaráðuneyti fer með fjölmiðlamál samkvæmt Forsetaúrskurði nr. 71/2013 um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.

Ráðuneytið fylgist með tilskipunum ESB um fjölmiðlamál og sér um að innleiða tilskipanir og breytingar á þeim í íslensk lög. Tilskipunin 2010/13/ESB ( sjá einnig á íslensku) hefur verið innleidd með fjölmiðlalögum nr. 38/2011.

Lagasafn Alþingis: Fjölmiðlamál

Sjá einnig: