Staðfestar námsbrautarlýsingar

Staðfestar námsbrautarlýsingar

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skv. 23. gr. laga um framhaldsskóla, nr. 92/2008 staðfest námsbrautarlýsingar hér að neðan. Staðfesting felur í sér að lýsing á upp­byggingu námsbrauta, tengslum við atvinnulíf og/eða önnur skólastig, uppbyggingu náms á hæfniþrep, inntökuskilyrðum og skilyrðum um framvindu náms, grunnþáttum og lykil­hæfni og námsmati sé í samræmi við aðalnámskrá framhaldsskóla. Hinar staðfestu náms­brautar­lýsingar teljast þar með hluti af aðalnámskrá framhaldsskóla, sbr. aug­lýsingu nr. 674/2011.

Staðfestingin tekur ekki til einstakra áfangalýsinga. Skólar bera ábyrgð á að áfangalýsingar námsbrauta og kennsla falli að hæfniviðmiðum brautar og þeim ramma sem aðalnámskrá setur skólastarfi.

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu í Stjórnartíðindum dags. 13. nóvember 2014:

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu í Stjórnartíðindum dags.  20. maí 2015: 

Brautir til stúdentsprófs:

Brautir með framhaldsskólapróf sem námslok:

Starfsbrautir fyrir fatlaða:

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu í Stjórnartíðindum dags.  8. desember 2015:


Félagsfræðibraut, hæfniþrep 3
Félags- og hugvísindabraut, hæfniþrep 3
Félags- og hugvísindabraut, hæfniþrep 3
Félags- og hugvísindabraut, hæfniþrep 3
Félagsvísindabraut, hæfniþrep 3
Félagsvísindabraut, hæfniþrep 3
Félagsvísindabraut, hæfniþrep 3
Fjölgreinabraut, hæfniþrep 3
Hug- og félagsvísindabraut, hæfniþrep 3
Íþróttir og útivist, Íþróttabraut, stúdent, hæfniþrep 3
Íþróttafræðibraut, hæfniþrep 3
Íþrótta- og lýðheilsubraut, hæfniþrep 3
Kjörnámsbraut, hæfniþrep 3
Kjörnámsbraut, hæfniþrep 3
Listabraut, hæfniþrep 3
Listnámsbraut, hæfniþrep 3
Náttúrufræðibraut, hæfniþrep 3
Náttúruvísindabraut, hæfniþrep 3
Náttúruvísindabraut, hæfniþrep 3
Náttúruvísindabraut, hæfniþrep 3
Náttúruvísindabraut, hæfniþrep 3
Náttúruvísindabraut, hæfniþrep 3
Náttúru- og raunvísindabraut, hæfniþrep 3
Opin braut, hæfniþrep 3
Opin stúdentsbraut, hæfniþrep 3
Opin stúdentsbraut, hæfniþrep 3
Raunvísindabraut, hæfniþrep 3
Íþróttir og útivist, útivistarbraut, stúdent, hæfniþrep 3
Fjallamennskubraut, hæfniþrep 2
Framhaldsskólabraut, hæfniþrep 2
Grunnmenntabraut, hæfniþrep 2
Nýsköpunar- og listabraut, hæfniþrep 2
Brautabrú, hæfniþrep 1
Framhaldsskólabraut 1, hæfniþrep 1
Starfsbraut, hæfniþrep 1
(15-98-3-6)
(15-71-3-6)
(15-24-3-6)
(15-85-3-6)
(15-90-3-6)
(15-114-3-6)
(15-106-3-6)
(15-104-3-6)
(15-110-3-6)
(15-28-3-7)
(15-100-3-7)
(15-93-3-7)
(15-29-3-6)
(15-112-3-6)
(15-26-3-7)
(15-139-3-7)
(15-97-3-6)
(15-70-3-6)
(15-86-3-6)
(15-88-3-6)
(15-25-3-6)
(15-105-3-6)
(15-109-3-6)
(15-96-3-6)
(15-87-3-6)
(15-89-3-6)
(15-115-3-6)
(15-27-3-7)
(15-111-2-3)
(15-113-2-3)
(15-31-2-3)
(15-136-2-3)
(15-123-1-1)
(15-108-1-1)
(15-30-1-12)

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 397/2016 í Stjórnartíðindum dags.  25. apríl 2016:

Heiti námsbrautar Raðnúmer
Stúdentsbraut – starfsnám, stúdent – hæfniþrep 3 (16-158-3-7)
Fata- og textílbraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-121-3-7)
Félagsfræðabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-98-3-6)
Félags- og hugvísindabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (16-135-3-6)
Félagsvísindabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-118-3-6)
Hugvísindabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-119-3-6)
Íþróttabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-81-3-7)
Íþrótta- og lýðheilsubraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-93-3-7)
Íþróttir og útivist, íþróttabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-28-3-7)
Íþróttir og útivist, útivistarbraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-27-3-7)
Listnám, stúdent – hæfniþrep 3 (16-92-3-7)
Listnáms- og hönnunarbraut – textíllína, stúdent – hæfniþrep 3 (15-57-3-7)
Myndlistarbraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-125-3-7)
Náttúrufræðibraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-97-3-6)
Náttúrufræðibraut, stúdent – hæfniþrep 3 (16-133-3-6)
Náttúruvísindabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-117-3-6)
Nýsköpunar- og listabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-60-3-6)
Opin braut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-96-3-6)
Opin stúdentsbraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-107-3-6)
Sjúkraliðabraut, hæfniþrep 3 (16-37-3-8)
Viðskipta- og hagfræðibraut, stúdent – hæfniþrep 3 (16-134-3-6)

Eftirfarandi námsbrautir falla úr gildi:

Heiti námsbrautar Raðnúmer Áður auglýst í Stjórnartíðindum (auglýsing nr. 504/2015)
Félagsfræðibraut – hæfniþrep 3 (15-98-3-7) 1329/2015
Íþróttabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-81-3-6)   504/2015
Íþróttabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-28-3-7) 1329/2015
Íþrótta- og lýðheilsubraut – hæfniþrep 3 (15-93-3-6)   504/2015
Listnáms- og hönnunarbraut – textíllína, stúdent – hæfniþrep 3 (15-57-3-6)   504/2015
Náttúrufræðibraut – hæfniþrep 3 (15-97-3-7) 1329/2015
Nýsköpunar- og listabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (15-60-36-6)   504/2015
Opin braut – hæfniþrep 3 (15-96-3-7) 1329/2015
Útivistarbraut – hæfniþrep 3 (15-27-3-7) 1329/2015

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 865/2016 í Stjórnartíðindum dags. 5. október 2016:

Heiti námsbrautar Raðnúmer
Alþjóðabraut, stúdent, hæfniþrep 3 (15-74-3-6)
Félagsfræðabraut, stúdent, hæfniþrep 3 (16-141-3-6)
Félagsvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3 (15-73-3-6)
Félagsvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3 (16-198-3-6)
Félagsvísindabraut – íþróttaafrekssvið, stúdent, hæfniþrep 3 (16-195-3-6)
Framhaldsskólabraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 1 (15-157-1-1)
Heilsunuddbraut – heilsunuddari, hæfniþrep 3 (16-42-3-9)
Hönnunar- og markaðsbraut, stúdent, hæfniþrep 3 (15-78-3-7)
Íþróttabraut, stúdent, hæfniþrep 3 (15-77-3-7)
Íþróttabraut, stúdent, hæfniþrep 3 (16-122-3-7)
Listnámsbraut, stúdent, hæfniþrep 3 (15-76-3-7)
Málabraut, stúdent, hæfniþrep 3 (16-197-3-6)
Málabraut – íþróttaafrekssvið, stúdent, hæfniþrep 3 (16-193-3-6)
Náttúrufræðabraut, stúdent, hæfniþrep 3 (16-140-3-6)
Náttúrufræðibraut – búfræðisvið, stúdent, hæfniþrep 3 (16-99-3-6)
Náttúrufræðibraut, stúdent, hæfniþrep 3 (15-72-3-6)
Náttúrufræðibraut, stúdent, hæfniþrep 3 (16-170-3-6)
Nýsköpunarbraut, stúdent, hæfniþrep 3 (16-163-3-7)
Opin braut, stúdent, hæfniþrep 3 (16-164-3-6)
Opin braut, stúdent, hæfniþrep 3 (16-199-3-6)
Opin braut – íþróttaafrekssvið, stúdent, hæfniþrep 3 (16-194-3-6)
Opin stúdentsbraut, stúdent, hæfniþrep 3 (16-142-3-6)
Raunvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3 (16-189-3-6)
Raunvísindabraut – íþróttaafrekssvið, stúdent, hæfniþrep 3 (16-190-3-6)
Sjúkraliðabraut – sjúkraliði, hæfniþrep 3 (16-171-3-8)
Sjúkraliðabraut – sjúkraliði, hæfniþrep 3 (16-182-3-8)
Stúdentsbraut – opin lína, stúdent, hæfniþrep 3 (16-116-3-6)
Tölvubraut, stúdent, hæfniþrep 3 (16-120-3-6)
Viðskiptabraut, stúdent, hæfniþrep 3 (15-75-3-6)
Viðskipta- og hagfræðibraut, stúdent, hæfniþrep 3 (16-175-3-6)
Viðskipta- og hagfræðibraut – íþróttaafrekssvið, stúdent, hæfniþrep 3 (16-196-3-6)
Þjónustubraut – félagsliði, hæfniþrep 2 (16-40-2-5)
Þjónustubraut – félagsmála- og tómstundaliði, hæfniþrep 2 (16-51-2-5)
Þjónustubraut – leikskólaliði, hæfniþrep 2 (16-39-2-5)
Þjónustubraut – stuðningsfulltrúi í skóla, hæfniþrep 2 (16-50-2-5)

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 1321/2016 í Stjórnartíðindum dags. 30. desember 2016.

Almenn braut, framhaldsskólapróf – hæfniþrep 2 (16-228-2-3)
Framhaldsskólabraut, framhaldsskólapróf – hæfniþrep 2 (16-213-2-3)
Geðhjúkrun sjúkraliða, framhaldsnám heilbrigðisgreina – hæfniþrep 4 (16-32-4-11)
Handrit og leikstjórn, viðbótarnám við framhaldsskóla – hæfniþrep 4 (16-239-4-11)
Klassísk tónlistarbraut, önnur lokapróf – hæfniþrep 3 (16-227-3-9)
Leiklist fyrir kvikmyndir, viðbótarnám við framhaldsskóla – hæfniþrep 4 (16-241-4-11)
Leikstjórn og framleiðsla, viðbótarnám við framhaldsskóla – hæfniþrep 4 (16-240-4-11)
Listmálarabraut, viðbótarnám við framhaldsskóla – hæfniþrep 4  (16-200-4-11)
Námsbraut netagerðar – netagerðarmaður – hæfniþrep 3 (16-181-3-8)
Rytmísk tónlistarbraut, önnur lokapróf – hæfniþrep 3 (16-225-3-9)
Skapandi tækni, viðbótarnám við framhaldsskóla – hæfniþrep 4 (16-242-4-11)
Tónlistarbraut – klassísk, stúdent – hæfniþrep 3 (16-222-3-7)
Tónlistarbraut – rytmísk, stúdent – hæfniþrep 3 (16-223-3-7)
Tölvuþjónustubraut, framhaldsskólapróf – hæfniþrep 2 (16-192-2-3)
Öldrunarhjúkrun sjúkraliða, framhaldsnám heilbrigðisgreina – hæfniþrep 4 (16-33-4-11)

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 23/2017 í Stjórnartíðindum dags. 6. janúar 2017.

Málabraut, stúdent – hæfniþrep 3                                                         (17-251-3-6)
Náttúrufræðibraut, stúdent – hæfniþrep 3       (17-250-3-6)

Til meðferðar í mennta- og menningarmálaráðuneyti, óstaðfestar: