Leikskólar

Leikskólastig

Börn að leikSamkvæmt lögum er leikskólinn fyrsta skólastigið í skólakerfinu, ætlaður börnum undir skólaskyldualdri.

Mennta- og menningarmálaráðuneyti mótar uppeldisstefnu leikskóla í aðalnámskrá en sérhver leikskóli á sjálfur að skipuleggja starfsemi sína og gera eigin áætlanir sem byggja á markmiðum laga um leikskóla og aðalnámskrá.

Bygging og rekstur leikskóla er í umsjón sveitarstjórna sem er skylt að hafa forystu um að tryggja börnum dvöl á leikskóla. Rammalöggjöfin kveður einnig á um að leikskólar skuli þannig byggðir og reknir að þeir geti jafn vel sinnt og uppfyllt þarfir fatlaðra sem ófatlaðra barna.

Sjá einnig: