Fjármál

Fjármál mennta- og menningarmálaráðuneytis

7.9.2015

Heildargjöld mennta- og menningarmálaráðuneytis árið 2016 eru áætluð um 87.467,6 m.kr. á rekstrargrunni. Frá dragast sértekjur að fjárhæð 9.544,1 m.kr. en þær nema 10,9% af heildargjöldum ráðuneytisins. Gjöld umfram tekjur eru 77.923,5 m.kr. eins og fram kemur í töflunni hér að framan og af þeirri fjárhæð eru 71.986,9 m.kr. fjármagnaðar með beinu framlagi úr ríkissjóði og 5.936,6 m.kr. innheimtar af mörkuðum ríkistekjum.        

Útgjöld málefnaflokka

>

Skipting áætlaðra útgjalda mennta- og menningarmálaráðuneytisins árið 2016 eftir helstu málefnaflokkum:

Fjarmal-2016

Til baka Senda grein