Verkefni í þingsályktun um áætlun í jafnréttismálum

Verkefni í þingsályktun um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára

Þann 19. maí 2011 var samþykkt þingsályktun um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára (2011-2014)
Í áætluninni eru 43 verkefni og eru eftirtalin níu verkefni á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

  • Kynungabók - upplýsingarit fyrir ungt fólk, nr. 28 í áætluninni.
  • Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum, nr. 29 í áætluninni.
  • Jafnrétti í framhaldsskólum, nr. 30 í áætluninni.
  • Jafnrétti í háskólum, nr. 31 í áætluninni.                            
  • Félagslíf í framhaldsskólum, nr. 32 í áætluninni.
  • Starfsgreinar, nr. 33 í áætluninni.  
  • Kennaramenntun, nr. 34 í áætluninni.   
  • Konur og kvikmyndagerð, nr. 35 í áætluninni.   
  • Aðgengi kvenna og karla að fjármagni til vísindarannsókna, nr. 36 í áætluninni.           
  • kvenna og karla að fjármagni til vísindarannsókna, nr. 36 í áætluninni.
Til baka Senda grein