Framhaldsskólar

NORDPLUS-styrkir til menntunarsamstarfs á Norðurlöndum

Fimm NORDPLUS- áætlanir á vegum fræðslusviðs Norrænu ráðherranefndarinnar hófu göngu sína í ársbyrjun 2004. Þær eru Nordplus fyrir háskóla, Nordplus Junior, Nordplus Sprog, Nordplus Voksen og Nordplus Nabo. Tilgangur þeirra allra er að stuðla að hreyfanleika og hvetja til samstarfs og samskipta á sviði menntunar milli einstaklinga og stofnana á Norðurlöndum.

Sjá nánar á vef Rannís .