Framhaldsskólar

Styrkir til íslenskukennslu fyrir útlendinga

Veittir eru styrkir til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi. Markmiðið með styrkjunum er að gefa öllum sem búsettir eru á Íslandi færi á að öðlast þá færni í íslensku að þeir geti orðið virkir samfélagsþegnar.

Rannís , annast umsýslu styrkumsókna í umboði ráðuneytisins.