Framhaldsskólar

Vinnustaðanámssjóður


Vinnustaðanámssjóður úthlutar styrkjum til fyrirtækja og stofnana vegna vinnustaðanáms sem er hluti af starfsnámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla. Styrkjunum er ætlað að auðvelda nemendum að ljúka starfsnámi og koma til móts við kostnað fyrirtækja og stofnana af vinnustaðanámi. Umsóknarfrestir eru fjórir á ári. Rannís, annast umsýslu vinnustaðanámssjóðs fyrir hönd mennta- og menningarmálaráðuneytis.

  • Nánari upplýsingar á vef Rannís