Vísinda- og háskólamál

Lánasjóður íslenskra námsmanna

 

Sjóðurinn starfar samkvæmt lögum nr. 21/1992, um Lánasjóð Íslenskra námsmanna, sbr. lög nr. 67/1997.
Sjóðurinn veitir lán til framhaldsnáms við stofnanir er gera sambærilegar kröfur til undirbúningsmenntunar og gerðar eru til háskólanáms hérlendis.
Umsóknareyðublöð fást hjá Lánasjóðnum, Borgartúni 21.