Vísinda- og háskólamál

Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði

Sameindalíffræðisamtök Evrópu ( European Molecular Biology Organization, EMBO) styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og Ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði sameindalíffræði. EMBO skipuleggur einnig á hverju ári fjölda námskeiða, ráðstefna og vinnustofa í samstarfi við leiðandi vísindamenn á hverju sviði.

Veittir eru styrkir á ýmsum sviðum eins og fram kemur á vef EMBO .