Vísinda- og háskólamál

Styrkir á vegum Fulbright - Menntastofnunar Íslands og Bandaríkjanna

Bandaríkin

Styrkir til háskólanáms

Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást hjá Fulbright-stofnuninni, Laugavegi 59, 101 Reykjavík, (sími: 551 0860, fax 552 0886) og á vefsíðu stofnunarinnar : www.fulbright.is.

Umsóknarfrestur: Stofnunin auglýsir styrkina og er umsóknarfrestur oftast til 15. nóvember ár hvert.

Styrkir úr Thor Thors-sjóðnum

Thor Thors-sjóðurinn er í vörslu American Scandinavian Foundation. Venjulega er sótt um styrkina á fyrstu mánuðum ársins eftir að þeir hafa verið auglýstir opinberlega og þeim úthlutað að vori. Hægt er að nálgast upplýsingar um styrkina og umsóknargögn á heima félagsins: www.iceam.is


Vinsamlegast athugið að ekki er tekið við umsóknum í tölvupósti þar sem rafrænar undirskriftir eru ekki komnar í framkvæmd.