Leikskólar

Sprotasjóður

Samkvæmt 15. gr. laga nr. 90/2008 um leikskóla, 34. gr. Laga nr. 91/2008 um grunnskóla og 53. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla hefur verið stofnaður Sprotasjóður sem styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga.

Upplýsingar um sjóðinn veitir verkefnisstjóri hans, Sigrún Vésteinsdóttir, 4608904, netfang: sv@unak.is