Fréttir

Málefni Handverks- og hússtjórnarskólans á Hallormsstað - 23.5.2017

Málefni Handverks- og hússtjórnarskólans á Hallormsstað hafa verið til athugunar í mennta- og menningarmálaráðuneyti um nokkurt skeið.

Lesa meira
IMG_1625--2-

Samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og stjórnar Bandalags íslenskra listamanna - 17.5.2017

Árlegur samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og stjórnar Bandalags íslenskra listamanna (BÍL) var haldinn þann 16. maí síðastliðinn.

Lesa meira

Vegna umræðu í fjölmiðlum um málefni Keilis - 11.5.2017

Keilir hefur viðurkenningu til að kenna staðfesta bóknámsbraut til stúdentsprófs

Lesa meira

48 verkefni hlutu styrk úr Sprotasjóði skólaárið 2017-2018 - 8.5.2017

Sprotasjóður er sameiginlegur fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Hlutverk hans er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi.

Lesa meira
Mynd-5

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2017 - 3.5.2017

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 22. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu.

Lesa meira
Unspecified

Skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar - IASC (International Arctic Science Committee) - 3.5.2017

Skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar -  IASC var flutt til Akureyrar frá Þýskalandi í byrjun þessa árs og verður hún staðsett þar allt til 2021. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur falið Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) umsýslu með rekstri skrifstofunnar en Rannís hefur átt aðild að IASC fyrir hönd Íslands frá upphafi.

Lesa meira
Kampen-om-reklamen

Þróun á stafrænum fjölmiðlamarkaði á Norðurlöndum - 26.4.2017

Á fundi ráðherra menningar- og fjölmiðlamála á Norðurlöndum var meðal annars rætt  um þróun á fjölmiðlamarkaði, einkum breyttar aðstæður á auglýsingamarkaði og hvaða áhrif þær hafa á rekstrarskilyrði fjölmiðla sem reknir eru með auglýsingatekjum.

Lesa meira

Tvær skýrslur um vöktun og rannsóknarinnviði - 10.4.2017

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út skýrslurnar Vöktun á Íslandi; kortlagning og framtíðarsýn og Uppbygging rannsóknarinnviða á Íslandi til framtíðar.

Lesa meira
Los-Angeles-Reykjavik

Los Angeles Reykjavík Festival - 7.4.2017

Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra tekur þátt í viðmikilli íslenskri tónlistarhátíð í Los Angeles

Lesa meira
Skardsbok_Jonsbokar_240

Skýrsla um varðveislu menningararfleifðar á stafrænu formi - 7.4.2017

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu varðveislu íslenskrar menningar­arfleifðar á stafrænu formi.

Lesa meira

Senda grein