Fréttir

IMG_1161

Fulbright stofnunin 60 ára - 24.2.2017

Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði gesti á afmælissamkomu stofnunarinnar

Lesa meira
Frá ráðstefnu Landverndar um Skóla á grænni grein

Viðurkenningar veittar á ráðstefnu Landverndar um Skóla á grænni grein - 17.2.2017

Föstudaginn 10. febrúar sl. stóð Landvernd fyrir ráðstefnu um Skóla á grænni grein, en það er stærsta verkefni í menntun til sjálfbærni á Íslandi og í heiminum öllum. Um 140 kennarar, skólastjórar og starfsfólk leik-, grunn- og framhaldsskóla af öllum landshlutum Íslands sóttu ráðstefnuna sem haldin var í Reykjavík.

Lesa meira
Harpa_thorsd_a

Harpa Þórsdóttir skipuð safnstjóri Listasafns Íslands - 13.2.2017

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Hörpu Þórsdóttur í embætti safnstjóra Listasafns Íslands til fimm ára, frá 1. mars 2017.

Lesa meira

Innleiðing á nýjum námsmatskvarða við lok grunnskóla - 13.2.2017

Vakin er athygli á að frá og með vori 2017 skulu allir grunnskólar hafa lokið innleiðingu á nýjum námsmatskvarða A-D við lok 10. bekkjar grunnskóla.

Lesa meira
Arsrit-2016-vefmynd

Ársrit mennta- og menningarmálaráðuneytis 2016 er komið út - 7.2.2017

Í ársritinu er greint frá margvíslegum verkefnum sem ýmist var lokið á síðasta ári eða áföngum náð

Lesa meira

Framtíðarstarfið hlaut Orðsporið 2017 - 6.2.2017

Forseti Íslands afhenti hvatningarverðlaunin Orðsporið 2017 við hátíðlega athöfn í leikskólanum Hofi við Gullteig þann 6. febrúar. Orðsporið kom að þessu sinni í hlut Framtíðastarfsinsátaksverkefnis um eflingu leikskólastigsins

Lesa meira
Alcoa Fjarðarál, menntafyrirtæki ársins 2017

Menntaverðlaun atvinnulífsins - 2.2.2017

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í morgun á Menntadegi atvinnulífsins 2017. Verðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr í menntun, fræðslu og þjálfun starfsfólks.

Lesa meira

Senda grein