Fréttir

Fyrri úthlutun úr myndlistarsjóði 2017 - 28.3.2017

Hlutverk Myndlistarsjóðs er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og stuðla þannig að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist.

Lesa meira

Viðbrögð við framkvæmd samræmdra könnunarprófa - 16.3.2017

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að kalla saman fulltrúa alla helstu aðila skólastarfs í grunnskólum til að fara yfir framkvæmd samræmdu könnunarprófanna.

Lesa meira
Kristjan-og-skolameistari-FSU-Olga-Lisa--2-

Nýtt verknámshús Fjöl­brauta­skóla Suðurlands - 15.3.2017

Þriðjudaginn 14. mars var Hamar, nýtt verknámshús Fjöl­brauta­skóla Suðurlands, form­lega vígt. Við það tækifæri flutti Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra ávarp, þar sem hann lýsti ánægju sinni með tilkomu hússins en það skapar aukin tækifæri til að bæta enn frekar skólastarfið og ný sóknarfæri verða til í starfsnámi.

Lesa meira

Umsækjendur um embætti skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík - 9.3.2017

Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara  rann út föstudaginn 3. mars sl. og ráðuneytinu bárust fjórar umsóknir um stöðuna

Lesa meira

Réttur nemenda til kennslu í list- og verkgreinum ekki nægilega virtur - 7.3.2017

Könnun leiðir í ljós að misbrestur er á því að nemendur fái lögbundinn kennslustundafjölda í list- og verkgreinum sem þeim ber samkvæmt lágmarksviðmiðum í aðalnámskrá grunnskóla frá 2011.

Lesa meira

Ný reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskólum - 6.3.2017

· Samræmd könnunarpróf eiga að vera einstaklingsmiðuð, þ.e. laga sig að getu nemandans miðað við frammistöðu hans á prófinu.

·  Heimilt er að leggja prófin fyrir með rafrænum hætti og nýta rafrænt prófakerfi til að halda utan um prófatriði og upplýsingar um þau, prófabanka, próffyrirlagnir og prófúrlausnir.

Lesa meira

Nýir fulltrúar í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna - 3.3.2017

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja fulltrúa í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna.

Lesa meira

Úthlutun úr íþróttasjóði 2017 - 3.3.2017

Íþróttanefnd bárust alls 213 umsóknir að fjárhæð rúmlega 196  m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2017.

Lesa meira
Per-Gunnvall-og-Kristjan--2-

Úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar - 2.3.2017

Niðurstöður úttektar Evrópumiðstöðvar um menntun án aðgreiningar á Íslandi var kynnt í Safnahúsinu í dag. Úttektin nær til leik-, grunn-, og framhaldsskólastiga þar sem kannað er hvernig til hefur tekist við innleiðingu hugmyndafræðinnar um menntun án aðgreiningar. Aldrei hefur áður verið gerð jafn heildstæð úttekt sameiginlega fyrir þessi þrjú skólastig.

Lesa meira
IMG_1161

Fulbright stofnunin 60 ára - 24.2.2017

Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði gesti á afmælissamkomu stofnunarinnar

Lesa meira

Senda grein