Námskrár

Drög að nýjum námskrám - til umsagnar

Á þessari síðu birtast drög að nýjum námskrám sem eru í lokavinnslu í menntamálaráðuneyti

Drögin eru sett hér til kynningar hagsmunaaðilum og almenningi. Gefinn er kostur á að gera athugasemdir við námskrárnar og veittur til þess frestur í fjórar vikur. Athugasemdum má koma skriflega á framfæri við ráðuneytið eða á netfangið namskra@mrn.is.

Að loknu umsagnarferlinu mun ráðuneytið gera þær lagfæringar á námskránum sem nauðsynlegar kunna að teljast. Þegar auglýsing um gildistöku nýrrar námskrár hefur verið birt í Stjórnartíðindum er námskráin gefin út á námskrárvef ráðuneytisins.


Aðalnámskrá grunnskóla. Drög að almennum hluta (PDF 276 KB) (DOC 142 KB)

Til baka Senda grein