Málþing og ráðstefnur

Er baráttan töpuð? Er hægt að vernda börn gegn skaðlegu efni í fjölmiðlum og tölvuleikjum?

Málþing fjölmiðlanefndar, SAFT og Heimilis og skóla í sal Þjóðminjasafns
Íslands 20. nóvember kl. 16–18. Lesa meira

Morgunverðafundir um menntun innflytjenda

Næsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 13. júní kl. 8-10 á Grand hótel Reykjavík.

Lesa meira

Skóli margbreytileikans: Möguleikar og mótsagnir

Málþing um skóla án aðgreiningar 30. maí nk. Lesa meira

Ritstjórnarlegt sjálfstæði fjölmiðla - málþing

Fjölmiðlanefnd stendur fyrir opnu málþingi um reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði 16. maí nk.

Lesa meira

Morgunverðafundur um menntun innflytjenda 3. maí

Fyrirhuguð er morgunverðarfundaröð um menntun innflytjenda í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Fjölmenningarseturs og Reykjavíkurborgar.

Lesa meira
Menningarlandið 2013

Menningarlandið 2013

Upptökur af erindum og ræðum frá ráðstefnu um framkvæmd og framtíð menningarsamninga á Kirkjubæjarklaustri 11. og 12. apríl 2013.

Lesa meira

Senda grein