Hoppa yfir valmynd
18. október 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Vaxtarsprotar í skólastarfi - málþing 9.-10. nóvember 

Sprotasjóður leik- grunn og framhaldsskóla heldur í samvinnu við Samtök áhugafólks um skólaþróun  málþingið „Vaxtarsprotar í skólastarfi“ í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012.

Sprotasjóður leik- grunn og framhaldsskóla heldur í samvinnu við Samtök áhugafólks um skólaþróun  málþingið „Vaxtarsprotar í skólastarfi“ í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012. Kynnt verða tæplega 50 þróunarverkefni frá öllum skólastigum sem fengið hafa styrk úr Sprotasjóði á undanförnum árum.

Dagskrá föstudaginn 9. nóvember

14.00  Skráning og kaffi
14.15  Setning
14.20  Ingvar Sigurgeirsson, prófessor: Vaxtarsprotar í skólastarfi! Hver er staðan? Hvert eigum við að stefna?
15.00  Sigurður Mar Halldórsson: Lærdómssamfélagið Hornafjörður (skólaþróunarverkefni)
15.40  Kaffihlé
16.00  Málstofur (gul röð)
17.00  Léttar veitingar (móttaka í Hafnarborg)

Dagskrá laugardaginn 10. nóvember

09.00 Kaffi og morgunleikfimi
09.30 Málstofur (rauð röð)
10.30 Kaffi
10.50 Málstofur (græn röð)
11.50 Hádegisverður
12.30 Málstofur (blá röð)
13:30 Ráðstefnuslit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum