Fréttir

Ráðherrar innsigla víðtækt samstarf gegn ofbeldi - 18.12.2014

Illugi Gunnarsson, Ólöf Nordal og Eygló Harðardóttir undirrita samstarfssamning gegn ofbeldi
Efnt verður til víðtæks samráðs á landsvísu milli félagsþjónustu, barnaverndaryfirvalda, mennta- og heilbrigðiskerfis, lögreglu og ákæruvalds til að efla aðgerðir gegn ofbeldi í íslensku samfélagi. Lesa meira

Verkefni á vegum Ungmennaráðs Seltjarnarness vekur athygli - 17.12.2014

Í ársskýrslu ungmennaáætlunar Evrópusambandsins „Youth in Action 2013“  er m.a. sagt frá verkefni ungmennaráðs Seltjarnarness „Af hverju ungmennaráð?“ sem Evrópa unga fólksins styrkti árið 2013.

Lesa meira

Eldri fréttir...


RSS-þjónusta


Tungumál


Flýtival