forsíða ársrits mmrn

Ársrit 2013 er komið út

Út er komið ársrit mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir 2013 með upplýsingum um helstu viðfangsefni ársins.  Því er ætlað að veita innsýn í þau störf sem unnin voru í ráðuneytinu árið 2013 og mæta óskum aum aukin og opnari samskipti stjórnvalda og almennings

Nánar
Formennskuáætlun 2014

Formennskuáætlun 2014

Formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014 á sviði menningarmála, menntamála rannsókna og æskulýðsmála


Fréttir

Af hverju leikskólakennari? - 16.4.2014

,,Leikskólabörn eru fróðleiksfús og sífellt að kanna og prófa heiminn í kringum sig. Þau kanna heiminn í rauninni með tilraunum eins og vísindamenn. Og gleðin sem fylgir því að fylgjast með barni sem áttar sig á einhverju nýju og skemmtilegu eða uppgötvar einhverja áður óþekkta hæfni er sennilega með því magnaðasta sem hægt er að upplifa í starfi.” 

Lesa meira

Umsækjendur um embætti skólameistara Flensborgarskóla - 16.4.2014

Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Flensborgarskólans í Hafnarfirði rann út þriðjudaginn 8. apríl 2014. 

Lesa meira

Eldri fréttir...


RSS-þjónusta


Tungumál


Flýtival