Fréttir

Skýrsla starfshóps vegna þingsályktunar um leikskóla að loknu fæðingarorlofi - 15.7.2015

Alþingi samþykkti þingsályktun nr. 5/143, dagsett 19. desember 2013, sem fól mennta- og menningarmálaráðherra í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga að skipa starfshóp til að meta kosti þess að bjóða leikskólavist strax og fæðingarorlofi lýkur.

Lesa meira

Embætti skólameistara Fjölbrautarskóla Snæfellinga - 10.7.2015

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar Hrafnhildi Hallvarðsdóttur í embættið til fimm ára Lesa meira

Eldri fréttir...


RSS-þjónusta


Tungumál


Flýtival