Hoppa yfir valmynd
8. desember 2014 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Aukin útgjöld til skólamála í Evrópu

Í nýrri skýrslu Eurydice kemur fram að í u.þ.b. 65% þeirra ríkja, sem könnunin nær til, hafa útgjöld til skóla- og menntamála aukist milli áranna 2013 og 2014.

Í skýrslu Eurydice eru útgjöld í 29 ríkjum innan EES ásamt Tyrklandi og Svartfjallalandi, athuguð. Birt er eitt eða fleiri yfirlit fyrir hvert ríki eftir því sem skólakerfið er skipulagt á hverjum stað. Fram kemur m.a. að samkvæmt fjárlögum og áætlunum sveitarfélaga hækkuðu útgjöld á Íslandi til menntamála um meira en 1%. Sjá skýrslu og lýsingu

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum