Menningarmál

Norrænn þýðingarstyrkur

Danska bókmenntakynningarstofan - Statens Kunstråd (Kunst.dk) annast utanumhald norrænna þýðingastyrkja fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Kunst.dk útdeilir styrkfénu til systurskrifstofa á Norðurlöndum en sækja skal um styrk til þýðinga í hvert upprunaland fyrir sig.