Hoppa yfir valmynd
14. febrúar 2007 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Fjórar nýjar greinanámskrár í grunnskóla

Komnar eru út á rafrænu formi námskrár í fjórum greinum í grunnskóla.

Í janúar 2007 sendi menntamálaráðuneytið bréf til þess að vekja athygli á breytingum á almennum hluta aðalnámskrár grunnskóla sem taka gildi 1. ágúst 2007. Þar kom fram að á árinu yrðu einstakir námsgreinahlutar gefnir út í endurskoðaðri útgáfu. Breytingar á námskránum taka mið af þróun skólastarfs undanfarin ár. Nú hafa fjórar greinanámskrár verið gefnar út á rafrænu formi á námskrárvef ráðuneytisins. Þetta eru:

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum