Hoppa yfir valmynd
23. maí 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úthlutun úr barnamenningarsjóði 2012

Barnamenningarsjóður starfar skv. reglum nr. 246/1994 og er meginhlutverk hans að styrkja verkefni á sviði barnamenningar.


Barnamenningarsjóður starfar skv. reglum nr. 594/2003 og er meginhlutverk hans að styrkja verkefni á sviði barnamenningar.  Auglýst var eftir umsóknum 18. febrúar sl. og rann umsóknarfrestur út 20. mars sl.  Sjóðnum bárust alls 80 umsóknir frá 75 aðilum fyrir 41.915.147,- kr.  Úthlutun árið 2012 hefur farið fram og hlutu eftirfarandi styrki úr sjóðnum:

 Umsækjandi og verk

 Upphæð

Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir vegna bókarinnar Hulstur utan um sál, 200.000,00
Ánægjuhópurinn vegna stuttmyndar fyrir unglinga  200.000,00
Stofnun Gunnars Gunnarssonar vegna fræðsluefnis fyrir börn um fornleifauppgröft 200.000
Kammersveit Reykjavíkur vegna námskeiðs í tónsmíðum 150.000,00
Listasafn Árnesinga vegna myndlistarkynningar í samvinnu við bókasöfn 100.000,00
Jóhann Björnsson vegna bókar um heimspeki 100.000,00
Eva Ísleifsdóttir vegna myndlistarnámskeiðs  150.000,00
Hafdís Huld Þrastardóttir vegna tónleikaferðar um landið  100.000,00
Kristín Halla Bergsdóttir og Jóhanna Marín Óskarsdóttir vegna verkefnisins Tónadans 200.000,00
Þjóðleikur á Norðurlandi vegna leiklistarhátíðar 200.000,00
Töfralampinn vegna kvikmyndafræðslu fyrir börn  150.000,00
Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir vegna verkefnisins Fjörkálfur 100.000,00
Halla Þórlaug Óskarsdóttir til uppsetningar leikritsins Agnar Smári - Tilþrif í tónlistarskólanum 200.000,00
Menningarfélagið Hof vegna verkefnisins Börn fyrir börn 150.000,00
Menningarfélagið Berg vegna barnamenningarhátíðar í Dalvíkurbyggð 150.000,00
Möguleikhúsið til undirbúnings á uppsetningu leikverksins Eldbarnið  400.000,00
Minningarsjóðurinn Óskasteinar til útgáfu á bók með söngtextum Hildigunnar Halldórsdóttur 200.000,00
Mýrin vegna barnabókmenntahátíðar haustið 2012  300.000,00
B.G. Music vegna tónleikaferðar um landið 100.000,00
Minjasafn Austurlands vegna verkefnisins Heyskaparhættir áður fyrr 150.000,00
Hallfríður Ólafsdóttir vegna uppsetningar á Maxímús Músíkus bjargar ballettinum. 200.000,00

 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum