Hoppa yfir valmynd
29. nóvember 2010 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Gefin hefur verið út skýrslan Velferð til framtíðar - Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi - Áherslur 2010-2013

Skýrslan skiptist í fjóra kafla um heilbrigt og öruggt umhverfi, vernd náttúru, sjálfbæra nýtingu auðlinda og hnattræn viðfangsefni.

Velferð til framtíðar Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi
Velferð til framtíðar Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi

Mennta- og menningarmálaráðuneytið vekur athygli á að gefin hefur verið út skýrslan Velferð til framtíðar Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi - Áherslur 2010-2013 en hún var samþykkt í ríkisstjórn í sumar.

Skýrslan skiptist í fjóra kafla um heilbrigt og öruggt umhverfi, vernd náttúru, sjálfbæra nýtingu auðlinda og hnattræn viðfangsefni. Í þessu riti er í fyrsta skipti fjallað um sjálfbæra neyslu og framleiðslu, menntun á sviði sjálfbærrar þróunar og um varnir gegn slysum og ofbeldi. Skýrslan verður eingöngu gefin út á vefnum.

Velferð til framtíðar. Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi. Áherslur 2010-2013. (pdf-skjal)

Á vef umhverfisráðuneytis má nálgast allar nánari upplýsingar.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum