Hoppa yfir valmynd
23. maí 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Leiðbeiningar um málsmeðferð við úthlutun styrkja úr opinberum sjóðum

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar til stjórna, ráða og nefnda um málsmeðferð við úthlutun styrkja úr opinberum sjóðum.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar til stjórna, ráða og nefnda um málsmeðferð við úthlutun styrkja úr opinberum sjóðum. Miklu skiptir að fylgt sé málsmeðferðarreglum stjórnsýslulaga við meðferð umsókna um slíka styrki, svo sem um leiðbeiningar til umsækjenda eftir því sem þörf er á, eðlilegan málshraða og að ákvörðun um úthlutun byggist á málefnalegum og vel upplýstum forsendum sem séu í samræmi við lög.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum