Hoppa yfir valmynd
15. júlí 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úttekt á leikskólanum Sólborg 2011 : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið

Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir úttekt á leikskólanum Sólborg í Sandgerði. Úttektin er gerð á grundvelli 20. gr. laga nr. 90/2008 um leikskóla og samkvæmt þriggja ára áætlun mennta- og menningarmálaráðuneytisins um úttektir á leikskólastigi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum