Hoppa yfir valmynd
27. febrúar 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Verður skólinn án bóka? Ráðstefna Félags lesblindra á Íslandi

Ráðstefna Félags lesblindra á Íslandi 29. febrúar 2012. Ráðstefnan er ætluð aðilum í menntakerfinu
og annað áhugafólks um þetta áhugaverða málefni. Aðgangur er ókeypis.

Á ráðstefnunni verður m.a. leitað svara við eftirfarandi spurningum:

  • Hvaða stefnu skal marka í rafbókarvæðingu skólakerfisins hérlendis?
  • Hvað hefur verið gert í þeim málum hingað til?
  • Hvað ber framtíðin í skauti sér?

Megin fyrirlesari ráðstefnunnar, Ollie Bray, miðlar af reynslu sinni í þessum efnum, en hann hefur komið víða við á
ferli sínum sem ráðgjafi í þessum málum í Skotlandi.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum