Hoppa yfir valmynd
7. febrúar 2013 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Greinanámskrár í aðalnámskrá grunnskóla

Vinna við greinanámskrár í aðalnámskrá grunnskóla er nú á lokastigi í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Greinanamskrar-i-adalnamskr
Greinanamskrar-i-adalnamskr

Vinna við greinanámskrár í aðalnámskrá grunnskóla er nú á lokastigi í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Þær verða gefnar út í einu  hefti ásamt  almennum hluta aðalnámskrár grunnskóla. Stefnt er að því að  rafræna útgáfan komi út í lok febrúar og prentaða útgáfan í mars. Samhliða námskránni er unnið að gerð veggspjalds með viðmiðum um lykilhæfni. Einnig er unnið að gerð þemaheftis um námsmat sem gefið verður út rafrænt á vormánuðum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum