Hoppa yfir valmynd
6. maí 2013 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Þjóðhátíðargjöf Norðmanna 2013 - Úthlutun

Úthlutað hefur verið styrkjum árið 2013 úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna, sem starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 279/1975. Með breytingu nr. 988/2009.

Úthlutað hefur verið styrkjum árið 2013 úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna, sem starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 279/1975. Með breytingu nr. 988/2009.
Styrkir voru fyrst veittir úr sjóðnum 1976 og fór nú fram þrítugasta og fimmta úthlutun.  Ráðstöfunarfé sjóðsins var að þessu sinni 500 þús. kr. 

Styrkumsóknir voru 17 en samþykkt var að styrkja eftirtalda aðila:


Breytendur - ungliðahreyfing hjálparstarfs kirkunnar               90.000,- kr.
Garðarshólmur ses.-                                                                    130.000,- kr.
Íslenska vitafélagið og Síldarminjasafnið á Siglufirði            150.000,- kr.
Suðurhlíðarskóli í Kópavogi                                                        150.000,- kr.




Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum