Ráðuneytið

Ráðuneytið

Menntamálaráðuneytið var formlega stofnað 1. júní 1947 þegar ákveðið var að forsætis- og menntamálaráðuneytið skyldu framvegis starfa undir sama ráðuneytisstjóra. Þetta hélst óbreytt til 1. janúar 1970, en þá var þeim skipt í tvö ráðuneyti. Heiti ráðuneytisins var með lögum breytt í mennta- og menningarmálaráðuneyti 1. október 2009

Hlutverk

Helstu málefni sem ráðuneytið fer með eru menntamál, rannsóknar- og vísindastarfsemi, listir og menningarstarf, fjölmiðlar, íþróttamál og æskulýðsstarfsemi.

Ráðherra, Kristján Þór Júlíusson , fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess. Allar embættisfærslur starfsmanna eru gerðar í umboði ráðherra.

Stefnur

Stefnur stjórnarráðsins

Ársrit