Rafræn eyðublöð

Rafræn eyðublöð

Ráðuneytið hefur tekið í notkun sérstakan umsóknavef minarsidur.stjr.is. Þar eru að finna rafræn/gagnvirk eyðblöð fyrir eftirtaldar umsóknir:


Sækja þarf um aðgang að umsóknavef ráðuneytisins
 

  • Aðgangur er veittur á kennitölu umsækjenda og verður lykilorð sent viðkomandi á netfang sem hann gefur upp við nýskráningu.
  • Lykilorðinu má breyta eftir innskráningu með því að opna Mínar stillingar.
  • Umsækjendur skrá sig inn með kennitölu og lykilorði og velja mennta- og menningarmálaráðuneyti undir flipanum Umsóknir.

innskráning umsóknavefur

nýskráning umsóknavefur