Framhaldsskólar

Námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla

Kennarar, skólameistarar og aðrir stjórnendur framhaldsskóla sem starfað hafa í a.m.k. fimm ár við kennslu- eða stjórnunarstörf í framhaldsskóla geta sótt um sérstakt námsorlof til þess að efla þekkingu sína og kennarahæfni.

  • Rannís, sér um umsýslu námsorlofs kennara og stjórnenda samkvæmt samningi.