Bókasafns- og upplýsingafræðingar

Starfsleyfi bókasafns- og upplýsingafræðinga

Umsókn um leyfi til að nota starfsheitið bókasafns- og upplýsingafræðingur sbr. lög nr. 97/1984 um bókasafnsfræðinga og sbr. lög nr. 21/2001.

Sjá nánar á vef Menntamálastofnunar


Með umsókn skal fylgja staðfest ljósrit af skírteini um lokapróf og yfirlit yfir námsferil. Með staðfestu ljósriti er átt við að samræmi milli frumrits og ljósrits sé staðfest. Ljósrit af frumriti fæst staðfest hjá skólanum sem gaf út prófskírteinið, hjá Menntamálastofnun, á lögreglustöðvum eða hjá sýslumanni.