Aðalnámskrá grunnskóla

Námskrár

Aðalnámskrá fyrir grunnskóla

aðalnámskrá grunnskóla
Aðalnámskrá er rammi um skólastarfið á þessum skólastigum og leiðsögn um tilgang þess og markmið. Hún birtir heildarsýn um menntun og útfærir nánar þá menntastefnu sem felst í lögunum. Aðalnámskrá er ætluð stjórnendum, skóla, kennurum og öðru starfsfólki í skólakerfinu. Einnig veitir hún nemendum, foreldrum þeirra, opinberum stofnunum, félagasamtökum, aðilum atvinnulífsins og almenningi upplýsingar um tilgang og starfsemi skóla.


AUGLÝSING um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla og greinasviðum með aðalnámskrá grunnskóla.


Kaflar 9.4 og 9.5 eftir breytingar 9. september 2015

Kafli 18.4 eftir breytingu 9. september 2015